föstudagur, 30. ágúst 2013

MBFW Stockholm S/S 14

Ég fylgdist vel með tískuvikunni í Stockholm sem var núna í vikunni bæði á instagram og veraldarvefnum og vááá hvað ég hefði verið til í að vera þarna. SVOO mikið í gangi og mjög margir flottir hönnuðir og tískuhús að sýna!
Þessi skandínavísku tískuhús eru með allt á hreinu. En helstu tískuhúsin voru House of Dagmar, J.Lindeberg, Filippa K man, Ida Sjöstedt, CheapMonday ásamt mörgum fleirum.


House of Dagmar

House of Dagmar

Ida Sjöstedt

Ida Sjöstedt


J. Lindeberg



Svo voru óendanlega margir tískubloggara sem ég hefði viljað sjá en ég stalkaði þá bara á insta og bloggunum þeirra haha..

Váá götutískan í svíþjóð er mega flott og þeir kunna að klæða sig !!
sjáið sjálf hér fyrir neðan.











Kenza í uppáhaldi.


Angelica er rokkari.. fýla hana í botn.












Victoria Törnegren


xx Vilborg Una

1 ummæli:

  1. Já vá hvað hefði veriðgaman að vera í Stokkhólmi Vilborg..

    Gaman að þessu bloggi hjá þér fallegust..

    SvaraEyða