fimmtudagur, 22. ágúst 2013

CARA DELEVINGE

 CARA Delevinge er í algjöru uppáhaldi, hún er 21 árs tískumódel og hún er heldur betur andlit hjá flottum hátísku merkjum. Fyrr í sumar var hún andlit Burberry Beauty campaign. Svo segir hún sjálf að hún sé í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfield ! maður myndi nú ekki hata það ! ónei.. En hún er ekki bara fyrirsæta heldur er hún með svona hidden talent að hún syngur fáranlega vel

tékkið sjálf á því hér þar sem hún tekur sun don't shine með Will Heard:




ætla líka sýna ykkur mínar uppáhalds myndir : 



Victoria's secret Fashion  Show 2013


Cover Girl in Vouge March issue


Cara British Model Of The Year !


Chanel Cruise 2013


xx Vilborg Una

Engin ummæli:

Skrifa ummæli