Síðasliðinn maí fékk ég að vera andlit og módel hjá einni stelpu sem var að taka smokey eye prófið sitt í snyrtiakademíunni sem var rosa gaman!.. svaka spenna í loftinu hjá þeim sem voru að taka prófið og allir voða spenntir. Mig langar að sýna ykkur nokkrar myndir sem ég fékk, því mér fannst þær koma einstaklega vel út.
Myndirnar voru teknar af professional myndatöku konu, þær eru eftir Aldísi Páls
xx Vilborg Una



Engin ummæli:
Skrifa ummæli