Fötin sem ég klæðist eru í frekar gráum tón en það er einn af helstu litunum sem mun fylgja okkur inní haustið. Æðislegt fyrir mig til dæmis, þar sem ég er oftast í öllu svörtu og hvítu :)
Björn Bárðason tók myndirnar fyrir mig en hann mun vera minn myndatökumaður fyrir bloggið.
hér eru nokkrar myndir:
CardiganCoat frá Lindex// Bolur frá Lindex// Buxur frá H&M// Boots frá Din Sko// Hálskeðja frá Calvin Klein.
| DETAILS: Úr frá Donnu Karan NY // Eitt lítið sætt armband frá Hendrikku Waage. |
xx Vilborg Una
Engin ummæli:
Skrifa ummæli