föstudagur, 23. ágúst 2013

Casual Friday

Ég lét ekki rigninguna stoppa mig og ég fór út að taka outfit myndir til að sýna ykkur. Svo gaman að fá haustið þótt leiðinlegt sé að sumarið er búið en ég elska að klæða mig upp í haustfötin mín.
Fötin sem ég klæðist eru í frekar gráum tón en það er einn af helstu litunum sem mun fylgja okkur inní haustið. Æðislegt fyrir mig til dæmis, þar sem ég er oftast í öllu svörtu og hvítu :)

Björn Bárðason tók myndirnar fyrir mig en hann mun vera minn myndatökumaður fyrir bloggið.

hér eru nokkrar myndir:














CardiganCoat frá Lindex// Bolur frá Lindex// Buxur frá H&M// Boots frá Din Sko// Hálskeðja frá Calvin Klein.


DETAILS: Úr frá Donnu Karan NY // Eitt lítið sætt armband frá Hendrikku Waage.


xx Vilborg Una


Engin ummæli:

Skrifa ummæli