föstudagur, 30. ágúst 2013

MBFW Stockholm S/S 14

Ég fylgdist vel með tískuvikunni í Stockholm sem var núna í vikunni bæði á instagram og veraldarvefnum og vááá hvað ég hefði verið til í að vera þarna. SVOO mikið í gangi og mjög margir flottir hönnuðir og tískuhús að sýna!
Þessi skandínavísku tískuhús eru með allt á hreinu. En helstu tískuhúsin voru House of Dagmar, J.Lindeberg, Filippa K man, Ida Sjöstedt, CheapMonday ásamt mörgum fleirum.


House of Dagmar

House of Dagmar

Ida Sjöstedt

Ida Sjöstedt


J. Lindeberg



Svo voru óendanlega margir tískubloggara sem ég hefði viljað sjá en ég stalkaði þá bara á insta og bloggunum þeirra haha..

Váá götutískan í svíþjóð er mega flott og þeir kunna að klæða sig !!
sjáið sjálf hér fyrir neðan.











Kenza í uppáhaldi.


Angelica er rokkari.. fýla hana í botn.












Victoria Törnegren


xx Vilborg Una

þriðjudagur, 27. ágúst 2013

Nýju Fínu TOMS

VíjVíj loksins komin með nýju TOMS skóna mína. Kannski ekki allveg að koma veður til þess að nota þessa skó en ég mun örugglega nota hvert tækifæri..
Gaman að kaupa skó og styrkja aðra með því.. Mega næs!



Fékk þá bara svarta :) 


xx Vilborg Una

föstudagur, 23. ágúst 2013

North West

How Cute Is she ?!

LOKSINS fengum við að sjá litlu stelpuna þeirra Kim og Kanye !.. Mega sæt og krúttleg :)


xx Vilborg Una 

Casual Friday

Ég lét ekki rigninguna stoppa mig og ég fór út að taka outfit myndir til að sýna ykkur. Svo gaman að fá haustið þótt leiðinlegt sé að sumarið er búið en ég elska að klæða mig upp í haustfötin mín.
Fötin sem ég klæðist eru í frekar gráum tón en það er einn af helstu litunum sem mun fylgja okkur inní haustið. Æðislegt fyrir mig til dæmis, þar sem ég er oftast í öllu svörtu og hvítu :)

Björn Bárðason tók myndirnar fyrir mig en hann mun vera minn myndatökumaður fyrir bloggið.

hér eru nokkrar myndir:














CardiganCoat frá Lindex// Bolur frá Lindex// Buxur frá H&M// Boots frá Din Sko// Hálskeðja frá Calvin Klein.


DETAILS: Úr frá Donnu Karan NY // Eitt lítið sætt armband frá Hendrikku Waage.


xx Vilborg Una


fimmtudagur, 22. ágúst 2013

Throwback Thursday !


Síðasliðinn maí fékk ég að vera andlit og módel hjá einni stelpu sem var að taka smokey eye prófið sitt í snyrtiakademíunni sem var rosa gaman!.. svaka spenna í loftinu hjá þeim sem voru að taka prófið og allir voða spenntir. Mig langar að sýna ykkur nokkrar myndir sem ég fékk, því mér fannst þær koma einstaklega vel út.

Myndirnar voru teknar af professional myndatöku konu, þær eru eftir Aldísi Páls
















xx Vilborg Una

CARA DELEVINGE

 CARA Delevinge er í algjöru uppáhaldi, hún er 21 árs tískumódel og hún er heldur betur andlit hjá flottum hátísku merkjum. Fyrr í sumar var hún andlit Burberry Beauty campaign. Svo segir hún sjálf að hún sé í miklu uppáhaldi hjá Karl Lagerfield ! maður myndi nú ekki hata það ! ónei.. En hún er ekki bara fyrirsæta heldur er hún með svona hidden talent að hún syngur fáranlega vel

tékkið sjálf á því hér þar sem hún tekur sun don't shine með Will Heard:




ætla líka sýna ykkur mínar uppáhalds myndir : 



Victoria's secret Fashion  Show 2013


Cover Girl in Vouge March issue


Cara British Model Of The Year !


Chanel Cruise 2013


xx Vilborg Una

miðvikudagur, 21. ágúst 2013

Fashion Icon, INSPO

Kate Moss Fashion Icon! nuff said.



Kourtney Kardashian. She has her own style.




Mary-Kate and Ashley Olsen. Love them.



Olivia Palermo with her feminine style and elegance



xx Vilborg Una

þriðjudagur, 20. ágúst 2013

Toms shoes

Er búin að langa heilengi í eina Toms skó og er ósk mín að rætast loksins en fæ eina eftir viku. Hlakka rosa til, líka gaman að kaupa skó/föt ef eitthvað af peningum rennur til góðgerðamála. Þá er maður ekki bara að gleðja sjálfan sig.

Hér eru myndir af nokkrum sem mig langar í : 

$59

$59



$48



$48



$54


xx Vilborg Una


About Me

Vilborg Una Björnsdóttir heiti ég.
Hæ Hæ eftir langa íhugun hef ég ákveðið að opna blogg sem er fyrir mig sjálfa og ykkur hin ef þið hafið áhuga á fylgjast með, hér ætla ég að pósta "outfit" myndum, myndum af lífinu og deila með ykkur hugsunum mínum og áhuga sem ég hef á tískuheiminum. Ég er 17 ára og stunda nám í Flensborg. Ég elska föt og allt sem tengist tísku yfir höfuð. Er hress, lífsglöð og opin fyrir öllu. 
xx Vilborg Una

Hægt er að hafa samband á vilborguna@gmail.com
Endilega follow-ið mig á instagram þar sem ég er heldur betur dugleg að pósta myndum @vilborgunaa

 
//Hi, after long consideration, I have decided to open a blog for myself and those of you if you are interested in monitoring, here I'm posting "outfit" pictures, pictures of my life and share with you my thoughts and interest that I have on fashion. I'm 17 years old and studying in Flensborg. I love clothes and everything related to fashion at all. Hope you all will like this blog. 

You can contact me on my email vilborguna@gmail.com
Go follow me on Instagram @vilborgunaa